Matseðill

Morgunmatur, hádegismatur, kvöldmatur og kvöldhressing er framreidd í Vallaskóla.

Við biðjum þá foreldra sem eiga krakka með ofnæmi að hafa samband við knattspyrnudeild Selfoss í síma 897-7697 eða netfangið knattspyrna@umfs.is svo hægt sé að gera ráðstafanir fyrir þau börn.

Föstudagur 10. ágúst
Klukkan 18:00-19:30
Kvöldmatur: Hakk, spaghetti og salat.
Klukkan 21:30
Kvöldhressing.

Laugardagur 11. ágúst
Klukkan 7:30-9:30
Morgunmatur: Brauð, álegg, súrmjólk, morgunkorn, ávextir og fleira.
Klukkan 11:30-13:30
Hádegismatur: Pasta, brauð og salat.
Klukkan 18:00-19:30
Kvöldmatur: Kjúklingaleggir, kartöflustrá , hrísgrjón, brauð og salat.
Klukkan 21:30
Kvöldhressing.

Sunnudagur 12. ágúst
Klukkan 8:00-9:30
Morgunmatur: Brauð, álegg, súrmjólk, morgunkorn, ávextir og fleira.
Klukkan 12:00-13:00
Hádegismatur: Pylsupartý á JÁVERK-vellinum.