Gisting

Gist verður í Vallaskóla sem staðsettur er við Engjaveg, sömu götu og JÁVERK-völlurinn.

Morgunmatur, hádegismatur, kvöldmatur og kvöldhressing er framreidd í Vallaskóla.

Gæsla er í skólanum allan sólarhringinn.

Umgengnisreglur eru hengdar upp í skólunum og eru það vinsamleg tilmæli að fararstjórar og þjálfarar sjái um að reglum sé framfylgt. Umgengni lýsir innri manni.

Muna eftir dýnum og svefnpokum.

Vallaskóli